Rafræn skráning
Hér getur þú skráð þig/barn þitt í skólann.
Nýnemar eru teknir inn í skólann á haustin eftir inntökupróf bæði í grunnskóladeild og framhaldsdeild. Þess utan eru efnilegir nemendur sem verið hafa áður í ballett/dansi teknir inn eftir prufutíma. Ef að einhverjar spurningar vakna varðandi námið má hringja í okkur í síma 588-9188 eða senda póst á listdans@listdans.is
Mikilvægt er að fylla út alla stjörnumerktu reitina í forminu hér að neðan áður en smellt er á SENDA.